Það er einfalt að sækja um lán

Við lánum fyrir alls konar
Við fjármögnum allt frá farartækjum, flæðilínum og flugvélum til ferðavagna og fitusogstækja – og allskonar sem byrjar ekki á f.
Skoða alltFerlið er einfalt

Um leið og þú hefur fundið draumabílinn biður þú bílasala um að senda okkur umsókn fyrir þína hönd.
Viltu vita meira?
Allt að 80% fjármögnun
Við fjármögnum allt að 80% af kaupverði bílsins með óverðtryggðu láni til allt að 8 ára.
Ekkert uppgreiðslugjald
Þú getur hvenær sem er greitt inn á lánið eða greitt það upp án aukakostnaðar.
Flest milli himins og jarðar
Við lánum ekki bara fyrir bílum heldur líka ferðavögnum, mótorhjólum og öðrum skemmtilegum leiktækjum!

Get ég greitt inn á bílalánið mitt?
Þú getur alltaf greitt inn á lánið þitt til að lækka mánaðarlegu greiðslurnar – það er ekkert mál og kostar ekkert aukalega!
Lesa meira
Er draumabíllinn þinn lánshæfur?
Við hjálpum þér að eignast draumabílinn þinn en það eru nokkrir hlutir sem gott er að hafa í huga svo hægt sé að fá lán fyrir honum, til dæmis aldur bílsins, verðmæti hans og hversu mikið þú vilt fá lánað.
Lesa meira
Ætlar þú út að hjóla í sumar?
Að fara út að hjóla er ekki bara skemmtilegt heldur líka frábær leið til að ferðast á umhverfisvænan hátt. Á rafmagnreiðshjóli getur þú rennt um götur bæjarins, hvort sem þú ert á leið í vinnu, í búðina eða bara í skemmtilegan hjólatúr.
Við bjóðum upp á Græn lán á rafmagnsreiðhjólum með allt að 100% lánshlutfalli í 24 mánuði.
Sækja um lán á rafmagnsreiðhjólFréttir og fræðsla
Hvernig ætlar þú að ferðast í sumar?
Ef þú ert að huga að kaupum á ferðavagni þá lánum við fyrir tjaldvögnum, fellihýsum, hjólhýsum og húsbílum og gilda sömu lánareglur og fyrir bíla hvað varðar hlutfall og lánstíma. Það sem þú þarft að gera er einfaldlega að finna ferðvagn sem hentar þínum þörfum, svo sækir þú um lán hjá söluaðila og undirritar að lokum alla pappíra rafrænt.

