Græn lán
Við viljum vera hreyfiafl til góðra verka og bjóðum því Græna fjármögnun á rafmagnsbifreiðum, rafmagnsreiðhjólum og hleðslustöðvum.

Af hverju að velja grænt lán
Hagstæðari vextir
Afsláttur af stofngjöldum
Rafrænt umsóknarferli
100% fjármögnun á rafmagnshjólum og hleðslustöðvum

Rafmagnsreiðhjól og hleðslustöðvar
Við styðjum við fjölgun umhverfisvænni farartækja og bjóðum því 100% fjármögnun á rafmagnsreiðhjólum og hleðslustöðvum.
Lesa nánar
Rafmagnsbifreiðar
Lán á rafmagnsbifreiðum eru á hagstæðari vöxtum og með lægri stofngjöldum. Auk þess eru slík lán með lengri lánstíma og hærra lánshlutfalli. Kynntu þér kosti þess að vera með Grænt lán hjá Ergo.
Lesa nánar
Rafbílastyrkur
Rafbílastyrkur er í boði fyrir einstaklinga og fyrirtæki og er greiddur til eiganda bílsins.
Lesa meiraAlgengar spurningar
Sjá meira
Við aðstoðum með ánægju
Sendu okkur línu ef þig vantar aðstoð eða ef þú ert með fyrirspurn varðandi græn lán og við verðum í sambandi við þig.