Sleppa aðalvalmyd
home
Leit
Lánið mitt

Bílalán

Við skiljum allar ástæður fyrir kaupum á nýjum bíl. Viltu stærri bíl, minni bíl eða bara endurnýja þann gamla, við aðstoðum þig með ánægju.

Reiknaðu dæmið

Með jöfnum greiðslum greiðir lántaki um það bil sömu upphæð á hverjum gjalddaga.

0 kr.
0%
0 kr.
0%
0 kr.

Langar þig í rafmagnsbíl?

Hagstæðari

Þú færð vaxtaafslátt og afslátt af stofngjöldum.

Verðskrá

Sveigjanlegri

Þú getur fengið 80% lán og að auki getur þú sótt um rafbílastyrk.

Nánar um rafbílastyrk

Þægilegri

Þú getur fengið lán til lengri tíma eða allt að 96 mánaða.

Reiknaðu dæmið

Ferlið er einfalt

Um leið og þú hefur fundið draumabílinn biður þú bílasala um að senda okkur umsókn fyrir þína hönd.

Gott að vita

Allt að 80% fjármögnun

Við fjármögnum allt að 80% af kaupverði bílsins með óverðtryggðu láni til allt að 8 ára.

Þú mátt skipta um skoðun

Þú getur auðveldlega flutt lánið með þér á milli bíla og jafnvel bætt við það þegar þú skiptir um bíl.

Við skiljum allar ástæður fyrir hinu og þessu

Við lánum ekki bara fyrir bílum heldur líka ferðavögnum, mótorhjólum og öðrum skemmtilegum leiktækjum.

Ekkert uppgreiðslugjald

Þú getur hvenær sem er greitt inn á lánið eða greitt það upp án aukakostnaðar.

Þú tryggir þar sem þú vilt

Bílar á bílaláni þurfa að vera ábyrgðar- og kaskótryggðir, en þú ræður hvar þú tryggir.

Rafrænt greiðslumat

Ef upphæð fyrir einstakling fer yfir 2,9 milljónir eða yfir 5,9 milljónir hjá hjónum eða sambúðarfólki þarf að fara í greiðslumat.

Get ég greitt inn á bílalánið mitt?

Þú getur alltaf greitt inn á lánið þitt til að lækka mánaðarlegu greiðslurnar, það er ekki bara einfalt heldur kostar það ekkert aukalega.

Lesa nánar

Er draumabíllinn þinn lánshæfur?

Við hjálpum þér að eignast draumabílinn þinn en það eru nokkrir hlutir sem gott er að hafa í huga svo hægt sé að fá lán fyrir honum, til dæmis aldur bílsins, verðmæti hans og hversu mikið þú vilt fá lánað.

Lesa nánar

Algengar spurningar

Sjá meira
Þjónusta

Við aðstoðum með ánægju

Við leggjum áherslu á að veita þér hraða og góða þjónustu þar sem þarfir þínar eru í fyrsta sæti. Við svörum fyrirspurnum í móttöku og í síma á opnunartíma auk þess að svara tölvupóstum hratt og vel.

Nánar