Sleppa aðalvalmyd
home
Leit
Lánið mitt

Leiðandi í fjármögnun í 40 ár

Ergo var stofnað árið 1985 undir nafninu Glitnir og höfum við allar götur síðan lagt okkur fram við að mæta þörfum viðskiptavina okkar með faglegri ráðgjöf og framúrskarandi þjónustu.

Ergo er svið innan Íslandsbanka, nýtur trausts baklands bankans og er hluti af uppgjöri hans. 

Sagan

1985

Glitnir stofnaður og var þá til húsa í Ármúla 7, Reykjavík

2011

Fjármögnunarþjónusta Íslandsbanka verður Ergo og flytur starfsemi sína á Suðurlandsbraut 14, Reykjavík.

2017

Ergo flytur í Norðurturn, Kópavogi

Ergo - "Þar af leiðandi"

  • Árið 2011 fórum við í endurmörkun og varð nafnið Ergo fyrir valinu.
  • Ergo þýðir „þar af leiðandi“ og táknar merkið okkar hreyfiafl starfseminnar, þar sem örin leiðir mann áfram og litirnir skapa hlýleika og stemningu.
  • Ergo er aðili að IFLA (International Finance and Leasing Assoication), alþjóðlegum samtökum fjármögnunarfyrirtækja.
  • IFLA samtökin eru vettvangur fyrir miðlun upplýsinga um breytingar og nýjungar í fjármögnunarstarfssemi.
Fjármögnun

Við lánum fyrir alls konar

Við fjármögnum allt frá farartækjum, flæðilínum og flugvélum til ferðavagna og fitusogstækja – og allskonar sem byrjar ekki á f.

Skoða allt

Þú getur nálgast þjónustu Ergo í útibúum Íslandsbanka

Við erum til húsa á 7. hæð í Norðurturni, Hagasmára 3 í Kópavogi og er opið frá 10-16 alla virka daga en þjónusta í gegnum síma og tölvupóst er opin frá 9-16.

Þjónusta

Við aðstoðum með ánægju

Sendu okkur línu ef þig vantar aðstoð eða ef þú ert með fyrirspurn varðandi greiðslumat og við verðum í sambandi við þig.

Hafa samband