Við fjármögnum flest milli himins og jarðar
Við skiljum allar ástæður fyrir kaupum á nýjum bíl, hjólhýsi eða atvinnutæki. Hér finnur þú ýmsar upplýsingar um lánin okkar og mismunandi lánamöguleika.
Reikna lán

Bílar
Við skiljum allar ástæður fyrir kaupum á nýjum bíl! Hvort sem þú vilt stærri bíl, minni bíl, komast á einni hleðslu vestur eða ef þú vilt einfaldlega bara endurnýja þá aðstoðum við þig með ánægju.
Lesa nánar
Ferðavagnar
Við lánum líka fyrir ferðavögnum og húsbílum og gilda sömu lánareglur og fyrir bíla hvað varðar hlutfall og lánstíma. Hvernig ætlar þú að ferðast í sumar?
Lesa nánar
Atvinnubílar
Við fjármögnum flest milli himins og jarðar og leggjum okkur fram um að mæta þörfum þínum með faglegri ráðgjöf og framúrskarandi þjónustu þegar þig vantar tæki fyrir þinn rekstur.
Lesa nánar
Byggingatæki
Við vitum hvað skiptir aðila í rekstri mestu máli og mætum fjöbreyttum þörfum atvinnulífsins með faglegri ráðgjöf þegar kemur að fjármögnun atvinnutækja.
Lesa nánar
Landbúnaðartæki
Er gamla dráttarvélin eða rúlluvélin farin að gefa sig? Við skiljum að það er ekki eingöngu veðrið sem hefur áhrif á heyskapinn! Ef þú þarft að endurnýja tækin þá vinnum við með þér.
Lesa nánar
Lækningatæki
Öflug og góð tæki geta auðveldað reksturinn og opnað ný tækifæri. Þess vegna er það aðalatriðið hjá Ergo að mæta þörfum þínum með faglegri ráðgjöf og framúrskarandi þjónustu.
Lesa nánar
Græn tæki
Við viljum vera hreyfiafl til góðra verka og bjóðum því Græna fjármögnun á rafmagnsbifreiðum, rafmagnsreiðhjólum og hleðslustöðvum.
Lesa nánar
Hjól og sleðar
Við lánum einnig fyrir ýmis konar leiktækjum eins og fjórhjólum, vélsleðum og móthorhjólum og þá með 75% lánshlutfalli til allt að 5 ára.
Lesa nánar
Önnur tæki
Við fjármögnum allt frá flæðilínum og flugvélum til ferðavagna og fitusogstækja – og allskonar sem byrjar ekki á f!
Lesa nánar