Við aðstoðum með ánægju
Við leggjum áherslu á að veita þér hraða og góða þjónustu þar sem þarfir þínar eru í fyrsta sæti.
Hafa samband
Algengar fyrirspurnir

Greiðslumat
Greiðslumat á aðeins nokkrum mínútum. Greiðslumat gefur skýra mynd af því hver greiðslugeta þín er og hversu hátt lán þú getur tekið.
Lesa nánar
Innborgun á lán
Þú getur alltaf greitt inn á lánið þitt til að lækka mánaðarlegu greiðslurnar – það er ekkert mál og kostar ekkert aukalega.
Lesa nánar
Rafbílastyrkur
Rafbílastyrkur er í boði fyrir einstaklinga og fyrirtæki og er greiddur til eiganda bílsins.
Lesa nánarAf hverju að velja Ergo?
Lán sem hentar þér: Við bjóðum upp á bílalán fyrir einstaklinga og fyrirtæki auk kaupleigu og annarra lána fyrir rekstraraðila af öllum stærðum.
Fjölbreyttir lánamöguleikar: Við fjármögnum allt frá flæðilínum og flugvélum til ferðavagna og fitusogstækja – og allskonar sem byrjar ekki á f!
Sérsniðnar lausnir: Hvort sem þú vilt taka nýtt lán, breyta núverandi láni eða fá ráðgjöf erum við til staðar til að aðstoða þig.
Góð þjónusta: Við leggjum áherslu á hraða og vandaða þjónustu þar sem þarfir þínar eru í fyrirrúmi.
Stafrænar lausnir: Þú getur auðveldlega greitt inn á lán, farið í greiðslumat og nýtt þér umsóknarferli hjá bílasala þegar þú vilt sækja um lán.
Við aðstoðum með ánægju: Við svörum fyrirspurnum símleiðis og í tölvupósti á opnunartíma eins fljótt og kostur er.
Spurt og svarað
Hér að neðan finnur þú síður með algengum spurningum og svörum er varða lán fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Einstaklingar
Í spurt og svarað finnur þú svör við öllum algengustu spurningunum ásamt fleiri gagnlegum upplýsingum.
Skoða spurt og svarað
Fyrirtæki
Hér finnur þú svör við helstu spurningum varðandi lán og samninga fyrir fyrirtæki og rekstaraðila auk annarra upplýsinga.
Skoða spurt og svarað
Greiðslumat á meðan þú bíður
Það er bæði fljótlegt og einfalt að fara í greiðslumat. Þú sækir um með rafrænum skilríkjum og slakar á rétt á meðan við skoðum málin. Við upplýsum þig svo um niðurstöðurnar um leið og þær liggja fyrir.
Nánari upplýsingarGott að vita

Bifreiðagjöld
Varst þú að greiða upp bílasamning eða selja bíl sem var á bílasamningi hjá Ergo? Þá hefur Ergo aðkomu að endurgreiðslu vegna bifreiðagjalda.
Lesa nánar
Kílómetragjöld
Greiða þarf kílómetragjald af akstri rafmagnsbíla, vetnisbíla og tengiltvinnbíla (bíla sem ganga bæði fyrir rafmagni og bensíni eða dísel og hægt er að stinga í samband). Gjaldið á ekki við um tvinnbíla (hybrid) sem ekki tengjast við rafmagn.
Lesa nánar
Ertu að fara til útlanda?
Langar þig að taka bílinn eða ferðavagninn með þér í fríið? Hér finnur þú allt sem þú þarft að vita til að láta drauminn verða að veruleika.
Lesa nánarVið aðstoðum þig með ánægju
Við hjá Ergo kappkostum að veita þér skjóta og góða þjónustu og hafa þínar þarfir í fyrirrúmi. Við svörum fyrirspurnum með tölvupósti eins fljótt og mögulegt er en einnig í móttöku og síma á opnunartíma.

