Spurt og svarað
Ef þú finnur ekki það sem þú ert að leita að er þér velkomið að hafa samband og við aðstoðum þig með ánægju!
Spurt og svarað - einstaklingar
Upplýsingar um lán, lántöku og lánshlutfall
Vissir þú að
Við bjóðum upp á allt að 80% fjármögnun
Við fjármögnum að hámarki 80% af kaupverði tækis án vsk.
Við fjármögnum flest milli himins og jarðar
Við fjármögnum allt frá flæðilínum og flugvélum til ferðavagna og fitusogstækja – og allskonar sem byrjar ekki á f!
Þú ræður hvar þú tryggir
Tæki sem við lánum fyrir þurfa að vera tryggð, en þú ræður hvar þú tryggir.
Láns- og samningstími
Rafbílastyrkur, upphæð og umsóknir
Virðisaukaskattur
Fjármögnun sem hentar þínum þörfum

Kaupleiga
Kaupleiga er hentug fyrir flestar fjárfestingar eins og bifreiðar, vélar og tæki. Þegar rétta tækið er fundið kaupir Ergo tækið en viðskiptavinur er skattalegur eigandi þess. Að samningstíma loknum er tækinu afsalað til viðskiptavinar. Kaupleiga er sveigjanlegt form fjármögnunar og hægt er að aðlaga greiðslur að sjóðsstreymi viðskiptavinar.
Nánar um kaupleigu
Fjárfestingalán
Hentug leið við kaup á tækjum fyrir lög- og rekstraraðila. Fjárfestingalán er hefðbundið veðlán/skuldabréf sem veitt er til kaupa á skráningarskyldum tækjum þar sem Ergo er á 1. veðrétti tækisins. Að lánstíma loknum er veðinu svo aflýst.
Nánar um fjárfestingarlán
Birgðafjármögnun
Hentar bílaumboðum, bílasölum og atvinnutækjasölum. Fjármögnuð eru ný eða notuð skráningarskyld tæki sem ætluð eru til endursölu. Samningstími er allt að 9 mánuðir og greiðast vextir mánaðarlega. Ef tæki selst fyrir lok samningstíma þá er áhvílandi fjármögnun gerð upp.
Nánar um birgðafjármögnunGreiðsluseðlar, beingreiðslur, greiðslugjöld og afrit lánaskjala
Tryggingar og tjón
Bifreiðagjöld, reikningar og endurgreiðslur vegna þeirra
Kílómetragjöld, skráning og innheimta þeirra

Við aðstoðum með ánægju
Sendu okkur línu ef þig vantar aðstoð eða þú fannst ekki svörin sem þig vantaði og við verðum í sambandi við þig.