Sleppa aðalvalmyd
home
Leit
Lánið mitt

Rafbílastyrkur

Rafbílastyrkur er í boði fyrir einstaklinga og fyrirtæki og er greiddur til eiganda bílsins.

Varst þú að kaupa rafmagnsbíl sem fellur undir reglur um úthlutun rafbílastyrkja?

Þá getur þú sótt um styrk á Ísland.is

  • Styrkir á nýja bíla eru í dag 900.000 krónur fyrir fólksbíl og 500.000 kr fyrir sendibíl.

Þú sækir um á Ísland.is og er styrkurinn greiddur innan tveggja daga frá umsókn.

Styrkhæfir bíla teljast rafmagnsbílar sem eru 100% knúnir rafmagni og vetnisbílar með efnarafal.

Gott að vita

Bifreiðagjöld

Varst þú að greiða upp bílasamning eða selja bíl sem var á bílasamningi hjá Ergo? Þá hefur Ergo aðkomu að endurgreiðslu vegna bifreiðagjalda.

Lesa nánar

Kílómetragjöld

Greiða þarf kílómetragjald af akstri rafmagnsbíla, vetnisbíla og tengiltvinnbíla (bíla sem ganga bæði fyrir rafmagni og bensíni eða dísil og hægt er að stinga í samband). Gjaldið á ekki við um tvinnbíla (hybrid) sem ekki tengjast við rafmagn.

Lesa nánar

Ertu að fara til útlanda?

Langar þig að taka bílinn eða ferðavagninn með þér í fríið? Hér finnur þú allt sem þú þarft að vita til að láta drauminn verða að veruleika.

Lesa nánar

Viltu greiða reglulega inn á lánið þitt?

Þægilegt

Þú getur látið skrá áskrift að auka greiðslum inn á lánið þitt þar sem þú færð reglulega kröfu í netbanka, allt eftir því hvað hentar þér best.

Einfalt

Ef það hentar þér ekki að greiða aukalega inn á lánið þá einfaldlega greiðir þú ekki kröfuna og hún fellur niður.

Fljótlegt

Engin millifærsla, ekkert vesen, bara greiða kröfuna ef það hentar þér. Sendu okkur línu og við aðstoðum þig með ánægju.

Skrá reglulega greiðslu

Algengar spurningar

Sjá meira
Þjónusta

Við aðstoðum með ánægju

Sendu okkur línu ef þig vantar aðstoð eða ef þú ert með fyrirspurn og við verðum í sambandi við þig.

Hafa samband