Rafmagnsreiðhjól og hleðslustöðvar
Við bjóðum Græna fjármögnun fyrir rafmagnsreiðhjól og hleðslustöðvar.

Ferlið er einfalt og þægilegt.
Allt að 100% lánshlutfall í allt að 24 mánuði.
Ekkert veð og öll skjöl eru undirrituð rafrænt.
1% stofngjald leggst við kaupverð búnaðar.
Búnaður þarf að vera nýr og frá viðurkenndum söluaðila.
Áætlaðar mánaðarlegar greiðslur má sjá í töflu hér fyrir neðan.
Umsókn um lán
Með því að senda okkur umsókn ert þú ekki að skuldbinda þig en við munum skoða umsóknina og aðstoða þig með ánægju. Lánaskjöl vegna hjóla og hleðslustöðva berast rafrænt og þarf að undirrita þau með rafrænum skilríkjum.
Gott að vita
- Vextir samkvæmt verðskrá
- 12,65%
- Lágmarkslánsfjárhæð rafmagnsreiðhjóla
- 150.000 kr.
- Hámarkslánsfjárhæð rafmagnsreiðhjóla
- 600.000 kr.
- Lágmarkslánsfjárhæð hleðslustöðva
- Engin
- Hámarkslánsfjárhæð hleðslustöðva
- 250.000 kr.
Upplýsingar um umsækjanda
Áætlaðar greiðslur
Áætlaðar mánaðarlegar jafnar greiðslur vegna fjármögnunar á rafmagnsreiðhjóli eða hleðslustöð miðað við gildandi verðskrá Ergo, vextir eru nú 12,65%.
Algengar spurningar
Sjá meira
Við aðstoðum með ánægju
Sendu okkur línu ef þig vantar aðstoð eða ef þú ert með fyrirspurn og við verðum í sambandi við þig.