Sleppa aðalvalmyd
home
Leit
Lánið mitt

Greiðslumat á nokkrum mínútum

Greiðslumat gefur skýra mynd af því hver greiðslugeta þín er og hversu hátt lán þú getur tekið.

Sækja um greiðslumat

Hvenær þarf greiðslumat?

Mundu að fyrsta skrefið er alltaf að sækja um lán hjá bílasala eða söluaðila.

Í öllum tilfellum er gert lánshæfismat þegar sótt er um lán.

Við þurfum svo samkvæmt lögum um neytendalán einnig að gera greiðslumat fyrir einstaklinga þegar sótt er um lán sem er hærra en 2.900.000 kr, eða ef hjón/sambúðarfólk sækir um lán sem er 5.900.000 kr. eða hærra.

Til að fara í greiðslumat þarftu að hafa rafræn skilríki en ef þú ert ekki með þau getur þú sótt um í næsta Íslandsbankaútibúi. Þegar það er klárt, getur þú sótt um greiðslumat en það er bæði fljótlegt og einfalt og ferlið er rafrænt frá upphafi til enda.

Þjónusta

Við aðstoðum með ánægju

Sendu okkur línu ef þig vantar aðstoð eða ef þú ert með fyrirspurn varðandi greiðslumat og við verðum í sambandi við þig.

Hafa samband