Sleppa aðalvalmyd
home
Leit
Lánið mitt

Er draumabíllinn eða ferðavagninn lánshæfur?

Það eru nokkur atriði sem þarf að huga að til að við getum veitt lán fyrir bílnum eða ferðavagninum og þau helstu eru talin upp hér á eftir.

Kannaðu málið

Það sem þarf að hafa í huga

Aldur

Bíllinn eða ferðavagninn má ekki vera eldri en 10 ára og aldur bíls + lánstími má samanlagt ekki vera lengri en 11 ár.

Verðmæti

Lágmarksverðmæti þarf að vera 600.000 kr.

Mögulegur lánstími

Hámarkslánstími er 7 ár fyrir nýja eða nýlega bíla og ferðavagna, en 8 ár fyrir nýja rafmagnsbíla.

Mögulegt lánshlutfall

Þú getur fengið lán fyrir allt að 80% af kaupverðinu.

Lánhæfisaldur

Þú þarft að vera 20 ára eða eldri til að geta fengið lán hjá Ergo.

Þarf greiðslumat?

Greiðslumat er nauðsynlegt ef lánsfjárhæðin fer yfir 2,9M fyrir einstakling eða 5,9M fyrir hjón/sambúðarfólk.

Greiðslumat

Greiðslumat á aðeins nokkrum mínútum. Greiðslumat gefur skýra mynd af því hver greiðslugeta þín er og hversu hátt lán þú getur tekið.

Lesa nánar

Fara með bílinn til útlanda

Langar þig að taka bílinn með þér í fríið? Hér finnur þú allt sem þú þarft að vita til að láta drauminn verða að veruleika.

Lesa nánar

Innborgun á lán

Þú getur alltaf greitt inn á lánið þitt til að lækka mánaðarlegu greiðslurnar – það er ekkert mál og kostar ekkert aukalega!

Lesa nánar

Algengar spurningar

Sjá meira
Þjónusta

Við aðstoðum með ánægju

Sendu okkur línu ef þig vantar aðstoð eða ef þú ert með fyrirspurn og við verðum í sambandi við þig.

Hafa samband